Articles

Foreldrafélagið

Starfsemi foreldrafélaga í grunnskólum er í stöðugri þróun. Ákvarðanataka í skólamálum hefur færst nær foreldrum og forráðamönnum en það undirstrikar þörf fyrir formlegan samstarfsvettvang þeirra. Vel rekin og virk foreldrafélög við hvern skóla eru tvímælalaust af hinu góða. Foreldrar og forráðamenn hafa þar vettvang til að ræða saman um skólagöngu barnanna og hvað eina sem varðar uppeldi og menntun. Til að ná sem bestum árangri er nauðsynlegt að þeir sem tengjast stjórnun og rekstri slíks félags velti fyrir sér markmiðum félagsins og hvernig megi skipuleggja starfið svo að þau markmið náist. Með virkri starfsemi foreldrafélaga er hægt að stilla saman strengi í ýmsum hagsmunamálum og velferðarmálum með hagi barnanna að leiðarljósi. Foreldrafélög skulu leggja áherslu á sem virkast foreldrastarf í einstökum bekkjardeildum eða umsjónarhópum. Foreldrafélög skulu hafa sem best samstarf við skólaráð og nemendaráð.


Foreldrafélag Grunnskólans í Hveragerði skipa eftirfarandi aðilar: 

Meðstjórnandi: Sigríður Svanborgardóttir s.  862-1463 – This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 

Bekkjartenglar fyrir skólaárið 2017 - 2018:

Bekkur Kennari Tengill
1.H Erna Ingavars Birgitta Lára Herbertsdóttir
    Sara Margrét Hammer Ólafsdóttir
1.Ö Viktoría Kristinsdóttir Mikkalína Mekkín Gísladóttir
    Guðjóna Björk Sigurðardóttir
1.HÖ Sigríður Sigfúsdóttir Arnheiður Aldís Sigurðardóttir
    Berglind Matthíasdóttir
     
2.H Ellen Halldórsdóttir Erla Kristín Hansen
    Ása Björk Ásgeirsdóttir
2.Ö Fríða Margrét Þorsteinsdóttir Bjarney Sif Ægisdóttir
    Sigurbjörg Hafsteinsdóttir
     
3.H Berglind Kristinsdóttir Árni Viggó Sigurjónsson
    Kristrún Heiða Busk
3.Ö Sigurbjörg Hafsteinsdóttir Tinna Rut Torfadóttir
    Sigríður Símonardóttir
     
4.H Gunnar Hlíðdal Gunnarsdóttir Hrund Guðmundsdóttir
    Dagný Dögg Steinþórsdóttir
4.Ö Margrét Gísladóttir Þórunn Björnsdóttir
    Kristjana Sveinsdóttir
     
5.H Ari Eggertsson Margrét Harpa Garðarsdóttir 
    Elísabet Auður Torp 
5.Ö Ása J Pálsdóttir Kolbrún Guðmundsdóttir
    Ragnheiður Brynjólfsdóttir 
     
6.H Astrid Jóhanna Kristjánsdóttir Guðrún Helgadóttir
    Áslaug Dögg Martin
6.Ö Óli Jósepsson Rakel Magnúsdóttir
    Sigríður Sigfúsdóttir
     
7.H Jónas G. Jónsson Berglind Kristinsdóttir
    Ágústa Sigurðardóttir
7.Ö Ólafur Hilmarsson Bryndís Valdimarsdóttir
    Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir
     
8.H. Kristinn Ólafsson Hafrún Hermannsdóttir
    Sigríður Svanborgardóttir
8.Ö Margrét Ísaksdóttir Vilborg Eva Björnsdóttir
    Jóna Björk Bjarnadóttir Hammer
     
9.b Guðríður Aadnegard Kristín Arna Hauksdóttir
    Alda Pálsdóttir
    Aldís Eyjólfsdóttir
    Kristjana Árnadóttir
     
10.H Inga lóa Hannesdóttir Ólöf Waltersdóttir
    Sigrún Jónsdóttir
10.Ö Sigríður Sigurðardóttir Erna Ingvarsdóttir

 

Go to top