Skólabílar

Skólabílar

  • Á morgnana eru skólabílarnir komnir að skólanum í síðasta lagi 10 mínútum áður en kennsla hefst. Þeir fara daglega frá skólanum kl. 13:15 og 15:15.
  • Til að ná sambandi við bílana má hringja í síma 482-1210 (skrifstofa) eða Tom: 866-5902 og Jóhann:698-7470.
  • Skólabílar sækja ekki nemendur á bekkjakvöld og diskótek. Þegar um er að ræða jólaball og árshátíð eru nemendur bæði sóttir og þeim ekið heim að lokinni skemmtun.
  • Æskilegt er að foreldrar láti vita ef börnin þurfa ekki á skólabíl að halda, t.d. vegna veikinda eða leyfis.
  • Skólabílar koma og fara frá skólanum við Fljótsmörk en þar er staðsett biðskýli fyrir nemendur.

 

Go to top