Reiðhjól-línuskautar

Reiðhjól-línuskautar

Reiðhjól, línuskautar, hjólabretti og hlaupahjól
Línuskauta og hjólabretti er heimilt að nota til og frá skóla. Reiðhjól og hlaupahjól eru ekki leyfð á skólalóð á skólatíma. Athugið! Skólinn ábyrgist ekki reiðhjól né önnur leikföng barnanna. 

Hjólaregla í Grunnskólanum í Hveragerði
Í 40. grein umferðarlaga segir  „Barn yngra en 7 ára má eigi hjóla á akbraut nema undir leiðsögn og eftirliti manns sem náð hefur 15 ára aldri.  Þetta eru þau lög sem gilda  en sú almenna regla sem Umferðarstofa fer eftir er hins vegar að börn undir 12 ára aldri eigi einungis að hjóla á gangstéttum og göngu- og hjólreiðastígum. Fyrr hafa þau ekki þann þroska og reynslu sem þarf til að hjóla samhliða bifreiðum. Það eru því einungis börn í 1. bekk sem ekki hafa leyfi til að fara ein á hjóli í skólann.  

Go to top