Óveður

Óveður

Í tvísýnu veðri verða foreldrar að meta aðstæður og halda börnunum frekar heima en að senda þau út í óvissuna. Slík forföll verður að tilkynna eins og önnur. Ef óveður skellur á meðan nemendur eru í skólanum þurfa foreldrar að sækja börn sín eða tryggja heimför þeirra á annan hátt. Yngstu börnunum er ekki hleypt út í óveður nema tryggt sé að einhver fullorðinn taki ábyrgð á þeim.

Go to top