Fréttir

100 daga hátíð

 Í síðustu viku héldu nemendur á yngsta stigi upp á það að 100 dagar eru liðnir af skólagöngu þeirra þetta skólaár. Nemendur unnu ýmis kemmtileg verkefni tengd tölunni 100 og gerðu sér glaðan dag. Hér má sjá nokkrar myndir af þessum viðburði þeirra. 

 

 

 

 

Go to top