Fréttir

Myndataka fyrir 70 ára afmæli skólans

Í síðustu viku var tekin loftmynd af nemendum og starfsfólki skólans í tengslum við 70 ára afmæli skólans. Þar mótaði allur fjöldinn í sameiningu töluna 70.  Fyrrverandi nemandi skólans var kallaður til og kom hann með dróna og tók loftmynd af tölunni. Nú bíða allir með eftirvæntingu eftir birtingu myndarinnar, sem verður von bráðar. 

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Go to top