Fréttir

Undirritun samnings í 10. og 7. bekk

Í vikunni fór fram undirritun samnings bæjarstjórnar við 10. bekk vegna vinnu við mötuneyti og gæslu á skólaárinu 2017-2018. Samhliða var undirritaður samingur við 7. bekk um ruslahreinsun í Hveragerði. 

Með Aldísi í för var Höskuldur umhverfisfulltrúi sem ræddi aðeins við krakkana um mikilvægi þess að flokka ruslið rétt og að ganga almennt vel um umhverfið.

Einnig ræddu nemendur við Aldísi og Höskuld um það hvernig væri að búa í Hveragerði og hvað þeim fyndist betur mætti fara.

 

 

 

Go to top