Fréttir

Skemmtilegur sundtími í 2. bekk

Sundkennarar vilja minna á að sundtímarnir hjá 1 og 2. bekk verða út næstu viku, eða til 6. október. Eftir það færast tímarnir inn í íþróttahúsið. Í dag var sameiginlegur sundtími hjá nemendum í 2. bekk. Það var mikið fjör og allir skemmtu sér konunglega eins og sjá má af myndunum.

 

 

 

 

Go to top