Áfallaráð

Áfallaráð

Sorgarviðburðir – áfallaráð

Við Grunnskólann er starfandi áfallaráð. Hlutverk ráðsins er að samræma aðgerðir sem gripið er til, ef stór áföll, svo sem slys eða dauðsföll verða í skólastarfi eða einkalífi nemenda. Áfallaráð fer með verkstjórn og styður kennara í aðhlynningu þeirra við nemendur.

Í áfallaráði eru eftirtaldir aðilar: Skólastjórnendur, sálfræðingur, námsráðgjafi, ritari, hjúkrunarfræðingur og sóknarprestur.
Áfallaráð fundar eins oft og þurfa þykir. Á fundum er farið yfir hlutverk ráðsins og vinnuferli. Í skólanum er til áfallaáætlun.

Go to top