Heim

Endurskin

Nú er skammdegið gengið í garð og því mikilvægt að merkja börnin sín vel með endurskinsmerkjum svo þau sjáist í umferðinni.

Endurskinsmerki er ódýr örygggisbúnaður sem gerir ökumönnum auðveldara að sjá gangandi eða hjólandi vefarendur tímanlega.

Hjálparsveit skáta í Hveragerði gaf öllum nemendum endurskinsmerki um daginn svo nú á enginn að vera án þeirra. 

Endurskinsmerki er einnig hægt að nálgast á ýmsum stöðum svo sem í bankanum og á þjónustuskrifstofu Vís.

Viðburðadagatal

Last month February 2018 Next month
S M T W T F S
week 5 1 2 3
week 6 4 5 6 7 8 9 10
week 7 11 12 13 14 15 16 17
week 8 18 19 20 21 22 23 24
week 9 25 26 27 28

Á döfinni

Thursday 22. February
Árshátíð miðstigs
Thursday 01. March
Árshátíð yngsta stigs
Thursday 15. March
Vetrarfrí
Friday 16. March
Vetrarfrí
Monday 19. March
Skipulagsdagur

Um Grunnskólann

Grunnskólinn í Hveragerði er skóli fyrir nemendur í 1. til 10. bekk.

Go to top