Heim

Nesti í skólann

Næstu þrjá dagana verður ekki hægt að bjóða upp á hádegismat í skólanum okkar fyrir nemendur og starfsfólk. Iðnaðarmennirnir eru að leggja lokahönd á framkvæmdir við nýja mötuneytið sem verður tilbúið næsta föstudag. Þangað til verða alllir að mæta með nesti fyrir morgunhressingu og hádegismat :-)

 

 

Upphaf skólaárs 2015-2016

Við bjóðum alla nemendur og foreldra velkomna á skólasetningu fyrir veturinn 2015-2016.

Skólinn verður settur sem hér segir:
mánudaginn 24. ágúst

2. – 3. bekkur kl. 9:00

4. – 5. bekkur kl. 9:30

6. – 7. bekkur kl. 10:30  

8. – 10. bekkur kl. 11:00

þriðjudaginn 25. ágúst:

1. bekkur kl. 8:10 og heldur svo til kennslu skv. stundaskrá. Nemendur 1. bekkjar koma með foreldrum sínum í viðtal n.k. föstu- og mánudag.

 

Skólasel

Opnar fyrir nemendur sem þar eru skráðir mánudaginn 24. ágúst eftir skólasetningu. Skráning á staðnum.

Skólasel verður opið frá 19. ágúst fyrir nemendur 1. bekkjar, opnunartími Skólasels, þessa fyrstu daga, verður 8:00-12:00. Tekið verður við skráningu á staðnum.

Skólaselið hefur fengið netfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og geta foreldrar því sent skilaboð og fengið svör við spurningum í gegnum það J

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 25. ágúst.

Skólaakstur verður með sama sniði og síðasta vetur frá og með þriðjudeginum 25. ágúst. Minnum foreldra á að láta bílstjórann vita ef nemendur ætla ekki að fara fara með bílnum í skólann.

Nýnemadagur verður fimmtudaginn 20. ágúst kl. 13:00.

Kær kveðja, starfsfólk Grunnskólans í Hveragerði

Sumarkveðja

Við þökkum nemendum sem og forráðamönnum fyrir liðið skólaár.

 

Hlökkum til að sjá ykkur aftur í haust en skólasetning verður

mánudaginn 24. ágúst 2015.

 

Sumarkveðja frá starfsfólki Grunnskólans í Hveragerði.

 

 

 

 

Page 1 of 145

Viðburðadagatal

Last month August 2015 Next month
S M T W T F S
week 31 1
week 32 2 3 4 5 6 7 8
week 33 9 10 11 12 13 14 15
week 34 16 17 18 19 20 21 22
week 35 23 24 25 26 27 28 29
week 36 30 31

Á döfinni

Tuesday 08. September
Dagur læsis
Wednesday 09. September
Foreldradagur
Wednesday 16. September
Dagur íslenskrar náttúru
Friday 18. September
Foreldrakaffi
Monday 21. September
Samræmd könnunarpróf
Tuesday 22. September
Samræmd könnunarpróf
Wednesday 23. September
Samræmd könnunarpróf
Thursday 24. September
Samræmd könnunarpróf
Friday 25. September
Samræmd könnunarpróf

Um Grunnskólann

Grunnskólinn í Hveragerði er skóli fyrir nemendur í 1. til 10. bekk.

Go to top