Heim

Skóla lýkur kl. 12:50 og frí á morgun

Í dag lýkur skóla kl. 12:50  en Skólaselið er opið í dag eins og venjulega.

Á morgun er enginn skóli vegna haustþings kennara, þá er Skólaselið einnig lokað.

 

Heimsókn skólahópa

minni-undraÍ þessari viku komu elstu börnin á leikskólunum Óskalandi og Undralandi í heimsókn í skólann. Fanney skólastjóri tók á móti þeim og gekk með þeim um skólann og sýndi þeim húsnæðið. Þau kíktu m.a. inn í nokkrar kennslustofur og upplýsingaverið. Að því loknu settust allir inn í mötuneyti og fengu gómsæta ávexti.

Þessi heimsókn markaði upphafið að starfi vetrarins en héðan í frá verður markvisst samstarf einu sinni í mánuði til að brúa betur bilið milli grunnskólans og leikskólanna. 

matur

 

 

 

 

Útivistartími barna

Þann 1. september sl. breyttust reglur um útivistartíma barna og ungmenna. Vetrartíminn tók þá við sumartímanum og sá tími sem börn mega vera úti á kvöldin styttist.

 

SAMAN utivistarreglur

Page 1 of 149

Viðburðadagatal

Last month October 2015 Next month
S M T W T F S
week 40 1 2 3
week 41 4 5 6 7 8 9 10
week 42 11 12 13 14 15 16 17
week 43 18 19 20 21 22 23 24
week 44 25 26 27 28 29 30 31

Á döfinni

Friday 16. October
Vetrarfrí
Saturday 17. October
Vetrarfrí
Sunday 18. October
Vetrarfrí
Monday 19. October
Vetrarfrí

Um Grunnskólann

Grunnskólinn í Hveragerði er skóli fyrir nemendur í 1. til 10. bekk.

Go to top