Heim

Matseðill fyrir maí

Matseðill maímánaðar er orðinn aðgengilegur á netinu.

Hér er hægt að nálgast hann.

Árshátíðin á yngsta stigi

Árshátíð yngsta stigs fór fram í dag. Bekkirnir tróðu upp með mismunandi atriði en leikrit söngur og ljóðalestur einkenndi hátíðina. Það er gaman að sjá nemendur koma fram og hve vel þau vanda allan flutning. Hér má sjá nokkrar myndir af skemmtuninni. 

 

 

 

ABC-söfnun hjá 5. bekkingum

Nemendur í 5. bekk tóku nýverið þátt í söfnuninni Börn hjálpa börnum, sem er árlegt söfnunar-átak ABC barnahjálpar í samstarfi við grunnskóla landsins. Nemendur voru mjög áhugasamir og duglegir að ganga í hús og safna. Alls söfnuðust 130.302 krónur í þessari söfnun.  Í ár mun söfnunarfénu vera ráðstafað til að styrkja innviði skólastarfs ABC í Afríku og Asíu. 

 

 

Page 1 of 172

Viðburðadagatal

Last month May 2016 Next month
S M T W T F S
week 18 1 2 3 4 5 6 7
week 19 8 9 10 11 12 13 14
week 20 15 16 17 18 19 20 21
week 21 22 23 24 25 26 27 28
week 22 29 30 31

Á döfinni

Thursday 05. May
Uppstigningardagur
Sunday 15. May
Hvítasunnudagur
Monday 16. May
Annar í hvítasunnu
Tuesday 17. May
Skipulagsdagur
Friday 20. May
Foreldrakaffi

Um Grunnskólann

Grunnskólinn í Hveragerði er skóli fyrir nemendur í 1. til 10. bekk.

Go to top