Heim

Vetrarfrí

Fimmtudaginn og föstudaginn 11. og 12. febrúar er vetrarfrí í skólanum. 

Skólastarf hefst að nýju samkvæmt stundaskrá mánudaginn 15. febrúar.

Öskudagsfjör

Öskudagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur hér í dag. Margir mættu í búningum í skólann, bæði nemendur og starfsfólk og skemmtu sér konunglega. Allir hittust á gangasöng og sundu þorralögin af miklum móð. 

Eftir skóla fór svo fram skemmtun í íþróttahúsinu á vegum foreldrafélagsins. 

 

 

Öskudagsskemmtun á morgun

Page 1 of 163

Viðburðadagatal

Last month February 2016 Next month
S M T W T F S
week 5 1 2 3 4 5 6
week 6 7 8 9 10 11 12 13
week 7 14 15 16 17 18 19 20
week 8 21 22 23 24 25 26 27
week 9 28 29

Á döfinni

Sunday 21. February
Konudagur
Wednesday 09. March
Þema elsta stigs
Thursday 10. March
Þema elsta stigs
Friday 11. March
Þema elsta stigs

Um Grunnskólann

Grunnskólinn í Hveragerði er skóli fyrir nemendur í 1. til 10. bekk.

Go to top